YouTube vídeó-innsetning
27. október 2006
Uppfært: Boðið er upp á einfaldari smára, sjá Innsetning myndskeiða.
Hægt er að setja YouTube myndbönd inn í færslur og síður á Blogg.is með eftirfarandi smára:
[video youtube="kóði"]
Þar sem kóði er fenginn úr slóð myndbandsins á YouTube vefsíðunni. Td. fyrir http://youtube.com/watch?v=37At08MCSLw (kynning á kvikmyndinni 300) er kóðinn 37At08MCSLw eða allt fyrir aftan samansem-merkið.
Ef þessi kóði væri notaður í smáranum yrði útkoman þessi:
Hjálparblogg
20. október 2006
Hér verður safnað saman leiðbeiningum fyrir notendur Blogg.is.