Spilari fyrir mp3 hljóðskrár
22. janúar 2007
Hægt er að setja mp3 hljóðskrár inn í færslur og síður á Blogg.is með eftirfarandi smára:
[tonlist url="http://baggalutur.is/mp3/Baggalutur_gledilegt_sumar.mp3″]
Birtist þá svona spilari sem leyfir gestum bloggsins að hlýða á hljóðskrána:
Sumardagurinn fyrsti með Baggalút.