Slideshare glærur
12. mars 2008
Hægt er að birta glærur frá Slideshare.net í bloggfærslum og síðum á Blogg.is. Það er gert einfaldlega með því að afrita innlimunarstreng sem er birtur á síðu glærunnar hjá Slideshare og merktur er með Embedd (wordpress.com).
Glærukynningin hér fyrir neðan (fengin héðan) er framkölluð með eftirfarandi kóða:
[slideshare id=23197&doc=wikipedia-articles-about-persons-27489&w=425]
Nánari fróðleik um gerð glæra og Slideshare er að finna á vef Salvarar Gissurardóttur.