Myndskeið frá Flickr.com

12. apríl 2008

Þar sem Flickr býður nú á innsetningu myndskeiða hjá sér þá er um að gera að leyfa innlimun þeirra á Blogg.is

Myndskeiðið hér fyrir neðan er innlimað með smáranum: [flickr=http://www.flickr.com/photos/heather/2398869449/]. Snið hans er sambærilegt smárum fyrir myndskeið frá öðrum þjónunustum.

[flickr=http://www.flickr.com/photos/heather/2398869449]Lokað er fyrir ummæli.