Innsetning myndskeiða

16. apríl 2007

Hægt er að innlima spilara fyrir myndskeið frá ýmsum þjónustum í færslur hér á Blogg.is. Eftirfarandi þjónustur studdar: YouTube, Google Video, Vimeo, Jumpcut, Eyespot og Bubblare.se (einnig .no, .fi og .dk). Myndskeiðin er sett inn með smárum:

[youtube=vefslóð]

[googlevideo=vefslóð]

[vimeo=vefslóð]

[jumpcut=vefslóð]

[eyespot=vefslóð]

[bubblare=vefslóð]

Þar sem gefin vefslóð er sú sama og sést í vafranum þegar myndskeiðið er skoðað hjá viðkomandi þjónustu.Lokað er fyrir ummæli.